SKÁLDSAGA Á ensku

The Glimpses of the Moon

Skáldsagan The Glimpses of the Moon kom fyrst út árið 1922. Hjónakornin Nick og Susy Lansing eru nýgift, en gengu í hnapphelduna af fjárhagslegum ástæðum frekar en rómantískum. Þau ætla sér að lifa á velgjörðum vel stæðra kunningja þar til hvort um sig finnur sér ríkan maka, en ástin setur óvænt strik í reikninginn.

Edith Wharton (1862-1937) var þrisvar tilnefnd til bókmenntaverðlauna Nóbels og hlaut Pulitzer-verðlaunin árið 1921, fyrst kvenna, fyrir skáldsöguna The Age of Innocence.


HÖFUNDUR:
Edith Wharton
ÚTGEFIÐ:
2017
BLAÐSÍÐUR:
bls. 276

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :